Sameiginleg sendiráð Norðurlandana

Sameinleg sendiráð Norðurlandana

Er þetta á borði eða bara draumsýn

 

Þetta er nu umræða sem oft hefur verið verið i gangi a undanförnum árum og þa oftast i sambandi við fundi Norðurlanda ráðs en síðan hefur ekkert orðið um framkvæmdir

Mörgum til angurs og storra fjárútlata þa er folk þarf að endurnýja vegabréf svona utan að fólk komi til Islands

 

Nýlega þurfti unndirritaður að fá sér nýtt vegabréf en þar sem búseta hans er i sunnaverðri Afriku var nú úr vöndu að ráða

Haft var samband við þjóðskrá  og þá kom nú bara í ljós að

Koma til Islands að fylla út umsókn og siðan að biða i viku eftir útgáfu a nýu vegabréfi

Við nánari eftirgrenslan kom nú í ljós að það eru nokkur sendiráð með búnað til að taka við umsóknum en þau eru

Eftirfarandi Osló,Stokhólmur,Kaupmannahöfn ,London og Berlin i Evropu,Peking i Kina of Woshington i USA

Semsagt öll á norðurhvelinu

Ekkert sunnan miðbaugs

Næsta skref var að athuga með önnur norræn sendiráð en þau nota samskonar bunað til umsoknar og er hann rafrænn og umsoknar sendar i tölvuposti til Þjóðskrár

 

Þá kom i ljós að það er ekki enþá pólitískur vilji til að samnýta þennan bunað

 

Nú var úr vöndu að ráða ein blaðsiða eftir i vegabréfinu og mörg ríki gefa ekki áritun nema að það séu 4 til 6 auðar blaðsíður i vegabréfinu

Pantaður var timi i sendiráðinu i Berlin of farið að athuga með flug

Til að gera langa sögu stutta var ferðalagið svona

Byrjað a að keira 450 kilametra a flugvöll flug i 10 og halfan tima til Frankfurt siðan með lest til Berlinar i  5 tima

Gist i nott i Berlin

Mætt i sendiráðið a tilsettum tima og gengið frá umsokn siðan beint i lest aftur til Frankfurt og flug til baka aftur um kvöldið i 10 og hálfan tima og siðan að keira heim 450 kílometra

Alt i alt 3 sólahringar og kostnaður um Iskr 200,000 þúsund

 

Mér er skylt að upplysa að upplysingar fra þjóðskrá og samskifti við þa stofnun voru til fyrirmyndar og ekki síður allar upplýsingar og mótökur hjá sendiráðinu voru einnig til fyrirmyndar og mjög gagnlegar

 

Vegabréfið var afhent bróður minum sama dag og hann siðan sendi mer það og var það komið i minar hendur nokkrum dögum seinna

 

Þetta er nú raunveruleikinn i dag með utgafu vegabréfa  og mer hefur verið hugsað til annara Islendinga sem búa út um allan heim og þurfa að endurnýja vegabréf a 5 ára fresti og næsta sendiráð norðan miðbaugs

Með samnytingu norræna sendiráða væri þetta mun auðveldara og ekki síður kostnaðarminna

Ég vil enndregið skora á Islensk yfirvöld að endurskoða utgáfu a vega bréfum að taka upp aftur stærra vegabref (fleiri blaðsiður)

Það er mikill fjöldi af Islenskum sjómönnum út um allan heim,Islenskir flugliðar og síðan er þónokkuð stór hópur af fólki sem hefur atvinnu af að ferðast

Kveðjur fra Afriku


Höfundur

Gunnar Harðarson
Gunnar Harðarson
Skipstjóri ,hefur verið búsettur erlendis i ei 18 ár ævilangur stuðnings maður rauðu djöflana i Manchester
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband